Bylta í Chrysler Museum of Art, VA

Bylta fer á ferðalag í júní í USA og mun koma fram með splunkunýjan performans, kallaðan Sending, sem verður frumfluttur í Chrysler Museum of Art, Perry Glass Studio, VA þann 16. júní. Meira um viðburðinn hér:
Sending í Chrysler Museum of Art: http://www.chrysler.org/events-calendar/details/21756/
Heimasíða Byltu: http://bylta.weebly.com

This post is also available in: English