Calmus Waves á Listahátíð

Calmus Waves og Mute Comp. Physical Theatre dansleikhús ásamt Stockholm Saxophone Quartet og Tinnu koma fram með nýtt verk sem samið er í rauntíma á Listahátíð í Reykjavík. Fimmtudaginn 26. maí á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu kl: 21
Calmus Waves

This post is also available in: English