Einleikstónleikar á Sláturtíð

Einleikstónleikar á Sláturtíð hjá tónsmiðahópnum S.L.Á.T.U.R. með “best of” verkum nokkurra meðlima frá árunum 2010-2016. Laugardaginn 22. október í Árbæjarsafni kl: 20

Dagskrá:
Áki Ásgeirsson: 297° (2010) fyrir píanó og vídeó
Bergrún Snæbjörnsdóttir: Elastic Limit I (2016) – Íslandsfrumflutningur
Gunnar Karel Másson: accelerated and made significant (2014) fyrir píanó og rafhljóð
Hallvarður Ásgeirsson: Toccata #1 (2013) fyrir dótapíanó
Kristín Þóra Haraldsdóttir: Dropar (2014) fyrir dótapíanó
Guðmundur Steinn Gunnarsson: Mamma pikkar á tölvuna, sumarið 1988 (2014) fyrir dótapíanó

Nánar