Hong Kong New Music Ensemble – Module 7

Residensía 11.-17. apríl hjá Hong Kong New Music Ensemble í tengslum við Cycle Music and Art Festival á Íslandi. Vinnustofa ásamt listnemendum og listamönnum frá Íslandi og Hong Kong. Tónleikar með Trajectories eftir Önnu Þorvaldsdóttur og Sigurð Guðjónsson og 283° eftir Áka Ásgeirsson ásamt fleiri verkum sem unnin verða í vinnustofunni. Í samstarfi við Spring Workshop og The Modern Academy.

Nánar hér

This post is also available in: English