Málþing um virka nótnaskrift

Rannsóknarstofa í tónlist (RíT) við tónlistardeild Listaháskóla Íslands í samstarfi við Myrka Músíkdaga efnir til málstofu um virka nótnaskrift. Málstofan verður í Hörpu, Stemmu, föstudaginn 27. janúar kl. 13:30

Þátttakendur:
Bergrún Snæbjörnsdóttir, tónskáld
Guðmundur Steinn Gunnarsson, tónskáld
Áki Ásgeirsson, tónskáld
Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari
Þráinn Hjálmarsson, tónskáld

Fundarstjóri: Einar Torfi Einarsson (LHÍ)

Meira hér

This post is also available in: English