Norrænir Músíkdagar 2016 – Einleikstónleikar

Tinna heldur píanótónleika á Norrænum Músíkdögum laugardaginn 1. október kl. 15:00 í Kaldalónssal Hörpu.

Efnisskrá:

Ville Raasakka: Vanishing Point
Kari Beate Tandberg: Displacements
Hjálmar H. Ragnarsson: Stilla – frumflutningur
Kristín Þóra Haraldsdóttir: Dropar (dótapíanó)
Gunnar Karel Másson: accelerated and made significant (píanó og elektróník)
Jesper Pedersen: UAO 215 (píanó, elektróník, vídeó og aðstoðarmaður)

Aðstoðarmaður: Frank Aarnink

Norrænir Músíkdagar 2016

This post is also available in: English