S12 og CUD í Bergen

Skjermbilde-2014-05-11-kl.-10.59.39-672x372Dvöl í glerlistagalleríinu S12 í Bergen með bandaríska glerlistadúóinu CUD; John Drury og Robbie Miller frá 8.-16. maí. Opnun sýningar í S12 16. maí 2014 kl: 19.00. Performans á opnun kl: 19.30 – CAPTURE:
Cry Piano (2014) fyrir píanó og gler eftir Tinnu Þorsteinsdóttur með Alli Hoag – frumflutningur
Mamma pikkar á tölvu, sumarið 1988 (2014): Guðmundur Steinn Gunnarsson
-dótapíanó: Tinna
-mósaík: Alli
Nothing is Real fyrir píanó, teketil, upptökutæki og mini hljóðkerfi (1990): Alvin Lucier
Erik Satie í gleri: Tinna, glerpíanó og Robbie Miller, trommusett
S12
CUD