S12 – Shield 2

Dvöl við S12 Galleri og Verksted í Bergen og uppsetning á nýju verki; Shield 2, innsetningu með gleri og hljóðum úr heilabylgjum. Þetta er samstarfsverkefni Tinnu og Æsu Bjarkar, myndlistarmanns. Lok janúar/byrjun febrúar 2018.
Meira síðar
S12

This post is also available in: English