S12 – Shield 2

Sýning á nýju verki; Shield 2, innsetningu með gleri og hljóðum úr heilabylgjum. Þetta er samstarfsverkefni Tinnu og Æsu Bjarkar, myndlistarmanns. Opnun 23. febrúar og stendur sýningin yfir til 25. mars.
S12

This post is also available in: English