Sonic Festival 5.0 – Echea

Einleikstónleikar á Sonic Festival 5.0 – Echea í Kaupmannahöfn þann 8. september í Literaturhaus kl: 20. Einnig kammertónleikar með frumfluttum verkum þann 10. september í Mayhem kl. 19:00. Á undan fer fram Artist Talk í Kvarterhuset kl: 13.

– Dagskrá þann 8. september:

Gunnar Karel Másson: accelerated and made significant (2014) (píanó og elektróník)
Páll Ivan Pálsson: Sáðrás (dótapíanó, elektróník og vídjó) (2013)
Guðmundur Steinn Gunnarsson: Mamma pikkar á tölvu sumarið 1988 (2014) (dótapíanó og virk nótnaskrift)
Ingibjörg Friðriksdóttir: Right is Wrong (2013) (píanó og virk nótnaskrift)
Anna Þorvaldsdóttir: Trajectories (2013) (píanó, elektróník og vídjó eftir Sigurð Guðjónsson)

– Artist Talk 10. september í Kvarterhuset kl: 13.

– Kammertónleikar með frumflutningum 10. september í Mayhem kl: 19.00. Rockin´Sine Slow eftir Simon Christensen, Wedges eftir Arturas Bumsteinas ásamt fleirum.

Sonic 5.0