Sumarkvöld með Jónasi Tómassyni

Jónas Tómasson, tónskáld verður sjötugur á árinu og er því efnt til tveggja hátíðartónleika. Í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 26. júlí kl. 20:30 og Hömrum, Ísafirði 28. júlí. kl. 20:00. Tinna leikur píanóverkin Jöklu og Emblu og Dótapolka eftir Jónas

This post is also available in: English