Sjónhverfingar

Á ritþinginu Sjónhverfingar er höfundurinn Sjón gestur. Tónlist flytja mezzosópransöngkonan Ásgerður Júníusdóttir og Tinna Þorsteinsdóttir píanóleikari við ljóðs Sjóns. Þær frumflytja ljóðaflokkinn Næturljóð eftir Atla Heimi Sveinsson og leika enn fremur lög eftir Björk og Ragnhildi Gísladóttur.

Ritþingið fer fram laugardaginn 22. október og stendur frá klukkan 14-16.30 í Borgarbókasafninu Gerðubergi.

Nánar

This post is also available in: English