Umfjöllun um Sending eftir Byltu í tímaritinu Glass

Ítarleg umfjöllun birtist nýverið um Byltu og nýtt verk þeirra ‘Sending’ í tímaritinu Glass – UrbanGlass Art Quarterly, Fall 2017/Iss. 148 eftir John Drury. Viðburðurinn sjálfur fór fram á þremur stöðum í maí/júní árið 2017; á Glass Conference á sviði Corning Museum of Glass, Norfolk, Third Thursday í Perry Glass Studio í Chrysler Museum of Art og UrbanGlass.
Glass – UrbanGlass Art Quarterly

This post is also available in: English