Bylta

Bylta er samstarfsverkefni Tinnu og Alli Hoag, glerlistamanns. Þær hafa komið fram með performanssýningar saman síðan 2014, er sameina hljóð, skúlptúragerð og glerblástur. Sýningar þeirra hafa m.a. verið í Corning Museum of Glass, NY, UrbanGlass, NYC og Chrysler Museum of Art, VA í Bandaríkjunum. Heimasíða Byltu: https://www.bylta.net/

This post is also available in: English