Bylta

​Bylta er performansverk sem sameinar hljóð og glerblástur á lifandi hátt. Saman mynda þær Byltu Tinna og Alli Hoag, glerlistamaður.

Frumflutningur Byltu fór fram í Corning Museum of Glass, NY 2015. Heimasíða Byltu: http://bylta.weebly.com/

This post is also available in: English