Frumflutningar

Tinna hefur frumflutt fjölda tónverka. Hér er að finna heildarlista einleiks- og stærri performansverka:

Píanóverk
Stilla (2016): Hjálmar H. Ragnarsson
Schumann-Sculpture Installation (remnants + deracination) (hljóðskúlptúr, vídeó og píanó) (2015): Einar Torfi Einarsson
Scherzo (dótapíanó) (2013): Hallvarður Ásgeirsson
Nyctophilia (undirbúið píanó, dótapíanó og aðstoðarmaður [Frank Aarnink]) (2015): Páll Ragnar Pálsson
Theory-Fiction I: non-corresponding variance (dótapíanó) (2015): Einar Torfi Einarsson
Útvarpssaga (dótapíanó) (2015): Ingibjörg Friðriksdóttir
Muschine (píanó og forritun í rauntíma) (2015): Ingibjörg Friðriksdóttir
Ástund (2015): Þórunn Gréta Sigurðardóttir
Önnur athöfn (píanó og dótapíanó) (2014/15): Haukur Þór Harðarson
Negative Dynamics II: entangled strata (2014): Einar Torfi Einarsson
Dótapolki (fjórhent dótapíanó [Frank Aarnink]) (2014): Jónas Tómasson
UAO 215 (upright píanó, rafhljóð, vídeó og slagverksleikari [Frank Aarnink]) (2014): Jesper Pedersen
accelerated and made significant (píanó og rafhljóð) (2014): Gunnar Karel Másson
Trajectories (undirbúið píanó, rafhljóð, vídeó: Sigurður Guðjónsson) (2013): Anna Þorvaldsdóttir
Triptych Unfolding (píanó, rafhljóð, vídeó: Bret Battey) (2013): Hugi Guðmundsson
Study no. 42 (dótapíanó) (2014): Ryan Ross Smith
Mamma pikkar á tölvu, sumarið 1988 (dótapíanó) (2014): Guðmundur Steinn Gunnarsson
Dropar (dótapíanó) (2014): Kristín Þóra Haraldsdóttir
plink plink (dótapíanó) (2013): Gunnar Karel Másson
Krossfesting: fjórir limir og einn gervilimur (ritskoðað) (rafmagnsdótapíanó og 3 önnur hljóðfæri) (2013): Ingi Garðar Erlendsson
Toccata #1 (dótapíanó) (2013): Hallvarður Ásgeirsson
Sáðrás (dótapíanó og vídeó) (2013): Páll Ivan Pálsson
Right is Wrong (2013): Ingibjörg Friðriksdóttir
Inversions and Monophonias I og XV fyrir harmóníum og sleglaspil (2013): Ingi Garðar Erlendsson
Hyrnan II (2012): Hafdís Bjarnadóttir
283° (píanó og vídeó) (2012): Áki Ásgeirsson
scape – listen to the dark (undirbúið píanó) (2011): Anna Þorvaldsdóttir
the Negotiation of Context – C (2011): Davíð Brynjar Franzson
Embla (2011): Jónas Tómasson
Jökla (2011): Jónas Tómasson
Mozaik VI (píanó og elektróník) (2010): Kjartan Ólafsson
Laser Cat “The Christmas Edition” (píanó, rafhljóð, skjávarpi, vídeó: Halldór Úlfarsson) (2010): Jesper Pedersen
Miniature #3 (undirbúið píanó) (2010): Hallvarður Ásgeirsson
Lag og brotnir hljómar í lokin (2010): Páll Ivan Pálsson
Sonification II-88 (2010): Þorkell Atlason
297° (píanó, regnstokkur, baunir og vídeó) (2010): Áki Ásgeirsson
Artaud (2010): Þráinn Hjálmarsson
héxíé 7DA (undirbúið píanó og rafhljóð) (2010): Hlynur Aðils Vilmarsson
304° (2010): Áki Ásgeirsson
Laser Cat (píanó, rafhljóð, skjávarpi) (2010): Jesper Pedersen
Harsamvaða (undirbúið píanó, slædflaska, girni og rafhljóð) (2010): Guðmundur Steinn Gunnarsson
In memoriam (2010): Ríkharður H. Friðriksson
Stemmur (2010): Bára Grímsdóttir
[one] (píanóleikari og slagverksleikari [Frank Aarnink]) (2008): Anna Þorvaldsdóttir
Harfgreni (2009) (einstrengingspíanó í náttúrulegri stillingu): Guðmundur Steinn Gunnarsson
Wide Shot (2007): Þuríður Jónsdóttir
Brainstorm in a tea cup (2007): Gunnar Andreas Kristinsson
SOOSSOOS (píanó og fjórir hátalarar) (2007): Áki Ásgeirsson
Sonatinna (2005): Jónas Tómasson
Partíta (2005): Karólína Eiríksdóttir
River Thought (harmónikka og rafhljóð) (2006): Greg Davis
Sea Chime (undirbúið píanó) (2005): Greg Davis
Aukalag (2005): Karólína Eiríksdóttir
Sononymus – meitlað í stein (píanó og rafhljóð) (2005-2006): Hilmar Þórðarson
Dínamít (píanó og rafhljóð) (2005): Kolbeinn Einarsson
Fantasiestück (2004): Áskell Másson
Tvær tokkötur (2003): Þorsteinn Hauksson
Ikarus (píanó og rafhljóð) (2003): Steingrímur Rohloff
Granit Games (2003): Mist Þorkelsdóttir
Ferðalag fyrir fingur (1986): Karólína Eiríksdóttir
Sonorities II (1968): Magnús Blöndal Jóhannsson (frumflutt af Tinnu árið 2010)

Stærri verk
Orviilot (píanó, kammersveit, rafhljóð, vídeó) (2017): Lam Lai og Sigurður Guðjónsson
Doublé (píanó, kvartett, vídeó) (2017): Alex Yiu
Mörk (upplestur, slagverk, píanó og vídeó) (2017): samvinnuverk Gunnars Andreasar Kristinssonar, Jóhannesar Dagssonar og Tinnu Þorsteinsdóttur
Sending (interaktívt hljóð- og performansverk með glerblæstri) (2017): Tinna Þorsteinsdóttir og Alli Hoag
Shield (glerinnsetning, elektróník, hljóð og vídjó) (2016): Tinna Þorsteinsdóttir og Æsa Björk
Ráma 1 og 2 (þátttöku- og performansverk) (2016): Tinna Þorsteinsdóttir, Berglind María Tómasdóttir og Einar Torfi Einarsson
Bylta (interaktívt hljóð- og performansverk með glerblæstri) (2015): Tinna Þorsteinsdóttir og Alli Hoag
UR_ (ópera) (2015): Anna Þorvaldsdóttir
Cry Piano (glerpíanó; skúlptúr og performansverk) 2014): Tinna Þorsteinsdóttir og Alli Hoag
It is not a metaphor (dansverk við píanótónlist John´s Cage) (2012): Cameron Corbett
Nú nú (píanó-dans-fimleika performansverk) (2011): Bjargey Ólafsdóttir
Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands (vídeó- og performansverk) (2008): Karólína Eiríksdóttir, Ólafur Ólafsson og Libia Castro

Píanó og hljómsveit
Memoria fyrir píanó og kammersveit [Caput, stjórn. Guðni Franzson] (2014): Úlfar Ingi Haraldsson
Grúi (Swarm) fyrir píanó og hljómsveit [Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, stjórn. Oliver Kentish] (2010/11): Eiríkur Árni Sigtryggsson
Phantasmagoria fyrir píanó, kammersveit og rafhljóð [Kammersveit Reykjavíkur, stjórn. Ezequiel Menalled] (2012/13): Steingrímur Rohloff
Hanami fyrir píanó og kammersveit [Caput, stjórn. Snorri Sigfús Birgisson] (2011): Jónas Tómasson
héxíé fyrir píanó og strengjasveit [Kammersveit Reykjavíkur, stjórn. Petri Sakari] og sínusbylgjur) (2011): Hlynur Aðils Vilmarsson

Dúó
draumkvæði úr suðurhöfum (mezzó-sópran) [Ásgerður Júníusdóttir] (2016): Karólína Eiríksdóttir
Snæfellsjökull gengur á land (mezzó-sópran) [Ásgerður Júníusdóttir] og píanó (2000): Karólína Eiríksdóttir
Næturljóð (mezzó-sópran [Ásgerður Júníusdóttir] og píanó) (2011): Atli Heimir Sveinsson
Jarkko´s Piece (harmónikka [Timo Kinnunen] og píanó) (2014): Tinna Þorsteinsdóttir og Timo Kinnunen
Pulled Pork (‘pulled pork’ [Katie Buckley] og harmóníum) (2013): Jesper Pedersen
Messíasarlagið (rödd [Úlfur Alexander Einarsson] og harmóníum) (2013): Bergrún Snæbjörnsdóttir
Viplava II (orgel, slagverk [Gunnar Kristinsson] og undirbúið píanó) (2012): Gunnar Kristinsson
Miniature #5 (Dórófónn [Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir] og undirbúið píanó) (2011): Hallvarður Ásgeirsson
295° (fiðla [Una Sveinbjarnardóttir], píanó og vídeó) (2011): Áki Ásgeirsson
Skemmtilegt lag (fiðla [Una Sveinbjarnardóttir], píanó) (2011): Páll Ivan Pálsson
Vargarð (fiðla [Una Sveinbjarnardóttir], undirbúið píanó, slædflaska) (2010): Guðmundur Steinn Gunnarsson
Frumögn er svo feiknar smá (sópran [Ingibjörg Guðjónsdóttir] og píanó) (2010): Karólína Eiríksdóttir
Klukkan (slagverk [Frank Aarnink] og píanó) (2009): Áskell Másson
319°: (píanó, slagverk [Frank Aarnink], rafhljóð, lifandi leikmunir og dót) (2009): Áki Ásgeirsson
Tókastaðir (píanóhamrar, slagverk [Frank Aarnink], rafhljóð, skúlptúrar og vídeó) (2009): Páll Ivan Pálsson
Sýsl á víxl (marimba [Frank Aarnink] og píanó) (2009): Karólína Eiríksdóttir
Míkróperan Átt-atvinnuvegur (sópran [Ingibjörg Guðjónsdóttir] og píanó) (2008): Tryggvi M. Baldvinsson
Stjörnumuldur (flauta [Berglind María Tómasdóttir] og píanó) (2008): Karólína Eiríksdóttir
Njóla (sópran [Ingibjörg Guðjónsdóttir] og píanó) (2007): Karólína Eiríksdóttir
Strenglag (víóla [Guðrún Hrund Harðardóttir] og píanó) (2002): Karólína Eiríksdóttir
Heimkynni við sjó (sópran [Ingibjörg Guðjónsdóttir] og píanó) (1997): Karólína Eiríksdóttir

This post is also available in: English