Bylta – USA dagsetningar

Bylta, verkefni Tinnu og Alli Hoag, glerlistakonu, fer af stað með splunkunýja sýningu; Sending, í lok maí 2017, sem samtvinnar glerblástur, elektróník, myndlist og hljóð. Dagsetningar í USA:

Third Thursday at Chrysler Museum of Art, VA: 18. maí
UrbanGlass, NY: 20. maí
GAS Conference, Chrysler Museum of Art, VA: 2. júní

Bylta

This post is also available in: English