Jaðarber Got hæfileikar

Jaðarber Got hæfileikar tónlistarkeppnin fer fram á Listahátíð í Reykjavík í Mengi sunnudaginn 22. maí kl: 20. Höfundur keppninnar er Berglind María Tómasdóttir, en keppendur eru Tinna Þorsteinsdóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir og Grímur Helgason. Samstarfsaðili tónleikhúss Jaðarber er Yrkja – tónlistarþróunarsjóður sem starfar á vegum Íslenskrar tónverkamiðstöðvar.
Verðið ykkur út um miða hér:
Jaðarber Got hæfileikar

This post is also available in: English