Í leit að töfrum

Myndlistardúóið Libia & Ólafur og Töfrateymið virkja umboð og töfra listarinnar til að takast á við það stóra og mikilvæga mál sem krafan um nýju stjórnarskrána er – ekki síður í dag en þá.

Með því að leiða saman fjölbreyttan hóp listamanna og borgara vinnur hópurinn í anda fjöldahreyfinga almennings sem hrintu af stað búsáhaldabyltingunni og kölluðu eftir opnara, virkara lýðræði þar sem sem rödd allra heyrist og nær máli.

Á Listahátíð í Reykjavík 3. október 2020, Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

Nánar um viðburð