Diskó

Hljómdiskar sem Tinna hefur leikið inn á

Spil: verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, flytjendur: Duo Nardeau, Gunnar Kvaran, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Einar Kristján Einarsson, Tinna Þorsteinsdóttir – SMK 13 AC99023 (1998)
Time and Water/Tíminn og vatnið eftir Atla Heimi Sveinsson, flytjendur: Kammersveit Reykjavíkur, kór, einsöngvarar, stjórn. Paul Zukofsky – cpo 999 865-2 (2002)
Íslensku lögin: flytjendur: Salonsveitin L’amour fou – MLM001 (2005)
Granit Games: einleiksdiskur Tinnu Þorsteinsdóttur með íslenskum píanóverkum – SMK 59 (2007)
Roto con moto: íslensk kammerverk, flytjendur: Njúton – SMK 60 (2007)
Livekonzert Elisabethenkirche Basel 2012: verk eftir Gunnar Kristinsson, flytjendur: Gunnar Kristinsson, Ríkharður H. Friðriksson, Tinna Þorsteinsdóttir – ©Gunnar Kristinsson (2013)
Aerial: verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, flytjendur: ýmsir – Deutsche Grammophon B0022217-02 (2014)
Dissonance: hljómsveitarverk eftir Valgeir Sigurðsson, flytjendur: Reykjavik Sinfonia, Liam Byrne – Bedroom Community (2017)
Stara: verk eftir Halldór Smárason, flytjendur: Strokkvartettinn Siggi og gestir – Sono Luminus DSL-92242 (2020)