Unga fólkið á Myrkum

31. janúar | 18:00, Kaldalón, Harpa, Myrkir músíkdagar 2020

Unga fólkið á Myrkum eru tónleikar sem sýna framtíð tónsköpunar á Norðurlöndum. Frumflutt verða ný verk eftir Fredrik Ekenvi, Oskar Lidström og Robin Lilja, en þeir eru allir meistaranemar í tónsmíðum við Luleå Tekniska Universitet í Svíþjóð, auk nýrrar útgáfu á verkinu Árnar renna eftir Elínu Gunnlaugsdóttur.

Flutningurinn verður í höndum kammersveitar skipaðri ungum tónlistarmönnum frá tónlistarháskólanum Conservatorio di „Santa Cecilia“ í Róm og Tónlistarskóla Kópavogs, undir stjórn meistaranema í hljómsveitarstjórn, einnig frá Luleå.

Efnisskrá

Árnar renna (2011/2019): Elín Gunnlaugsdóttir
f. alt flautu, bassa flautu, bassaklarínett, fiðlu, víólu, selló, kontrabassa, sembal og slagverk-
frumflutningur nýrrar útgáfu

Paralysis (2019): Fredrik Ekenvi
f. 2 flautur, klarínett, 2 fiðlur, víólu, selló, kontrabassa, píanó og slagverk-
frumflutningur

Kindred Sparks (2019): Robin Lilja
f. flautu, alt flautu, klarínett, 2 fiðlur, víólu, selló, kontrabassa, píanó og slagverk-
frumflutningur

Umbra (2019): Oskar Lidström
f. 2 flautur, klarínett, 2 fiðlur, víólu, selló, kontrabassa, píanó og slagverk-
frumflutningur

Flytjendur:
Arna Ösp Bjarnadóttir, Hlín Halldórsdóttir: flautur
Atli Mar Baldursson: klarínett
Agnese Antonelli, Anna Katrín Hálfdanardóttir, Bergdís Rúnarsdóttir, Buse Korkmaz, Diletta Tullii, Jóhanna Huld Baldurs, Lorenzo Olivero, Oliva Benedetto, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, Sandra Mist Úlfarsdóttir, Valeria Fabbri: fiðlur
Camila Sanchez, Daniel Alejandro Gálvez Corrales: víólur
Batista Quezada Luis Carlos, Sara Pedrini: selló
Ásthildur Helga Jónsdóttir: kontrabassi
Jóhann Gísli Ólafsson: semball
Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir, Tinna Þorsteinsdóttir, Þórhildur Anna Traustadóttir: píanó
Breki Freysson: slagverk
Stjórnendur: Simon Percic, Andrew Hermon

MMD